Ferðastyrkir eru veittir úr deild útflutnings og eru ætlaðir tónlistarfólki og fagaðilum sem vilja sækja sér tækifæri erlendis en nú geta fagaðilar í tónlistariðnaðinum einnig sótt um 50.000 kr. styrk vegna starfstengdra ferða milli landshluta, t.d. til að sækja alþjóðlegar ráðstefnur, fræðslu og tengslamyndunarviðburði sem auka útflutningstækifæri fyrir verkefni viðkomandi. Þessi viðbót við ferðastyrkinn er tilraunaverkefni til loka árs 2024.
Umsóknarfrestur er til miðnættis fimmtudaginn 31. október og hægt er að sækja um hér
Um ferðastyrki Tónlistarsjóðs:
Upphæðir sem hægt er að sækja um:
Styrkir eru ekki veittir aftur í tímann og við mat á umsóknum um ferðastyrk litið til eftirfarandi atriða: