Ferðastyrkir eru veittir á tveggja mánaða fresti. Umsóknir þurfa að berast fyrir miðnætti aðfaranótt; 1. febrúar, 1.apríl, 1.júní, 1.ágúst, 1.október og 1.desember.
Takk fyrir umsóknina!
Athugið að sjóðurinn er með sjálfvirkt umsóknarkerfi þannig að umsóknir sem berast of seint eru teknar fyrir í næstu úthlutun.
Svör eru send á það netfang sem gefið er upp hér frá tölvupóstfangi Tónlistarmiðstöðvar: styrkir@icelandmusic.is og styrkurinn er lagður inn á þann reikning sem gefin er upp.