Meistaranámskeið í umboðsmennsku með Niamh Byrne í samstarfi við MMF Iceland

Hvar: Tónlistarmiðstöð, Austurstræti 5, 101 Reykjavík
Hvenær: Miðvikudagur, 5. nóv @ 13.30-15.30

////////////////////////////////////

Bransaveisla er fræðslu- og viðburðardagskrá á vegum Tónlistarmiðstöðvar og Tónlistarborgarinnar með stuðningi frá Íslandsstofu, sem er sérstaklega hugsuð fyrirr íslenska tónlistarbransann og listafólk í tilefni af Iceland Airwaves, sem á sér stað í sömu viku.

Að venju bíður Bransaveislan upp á metnaðarfullt MANAGEMENT MASTERCLASS Í samstarfi við MMF Iceland. Að þessu sinni höfum við fengið enga aðra en Niamh Byrne með okkur í lið.

Niamh Byrne býr yfir meira en 30 ára reynslu af umboðsmennsku og stofnaði hún Eleven Management, ásamt Régine Moylett, árið 2011. Meðal skjólstæðinga fyrirtækisins má nefna Gorillaz, Blur og Bastille.

Takmarkað sætaframboð er í boði.

Skráning fer fram hér

Dagsetningar
Dagsetning
29 October 2025
 –
Staðsetning
Vefsíða
Aðrir viðburðir
Allir viðburðir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar