Iceland Airwaves ráðstefnan

Iceland Airwaves ráðstefnan hefur á síðastliðnum árum fest sig í sessi sem einn helsti tengslamyndunarviðburður íslensks tónlistarlífs og jafnframt sem ein áhugaverðasta tónlistarráðstefna heims. Tónlistarmiðstöð tekur virkan þátt í skipulagningu hennar í samstarfi við Iceland Airwaves, Tónlistarborgina Reykjavík og Íslandsstofu.

Ráðstefnan fer fram dagana 6.-7. nóvember á fyrrum Nasa og hægt er að nálgast allar frekari upplýsingar og miða hér að neðan.

Dagsetningar
Dagsetning
6 November 2025
 –
07 November 2025
Staðsetning
Aðrir viðburðir
Allir viðburðir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar