Er gott í þessu eða? Hlustunaraðstaða Tónlistarmiðstöðvar
11
.
February
2025
.png)
Tónlistarmiðstöð býður nú fólki sem vantar aðstöðu til að hlusta á “testpressur” að nýta sér hljómflutningstæki okkar og aðstöðu, sem er vel í stakk búin fyrir slíkt.
Aðstaðan er búin hágæða tækjum þar á meðal Rega P3 Plötuspilara, Rega RX5 hátalarar, Rega Elex-R magnara og Jura x8 Kaffivél.
Við bjóðum upp á hlustunartíma á milli 2-4 á þriðjudögum og hvetjum alla áhugasama til að senda tölvupóst á hello@icelandmusic.is til að panta tíma.