Tónlistarmiðstöð fer á Classical:NEXT 2025

7
.  
May
 
2025

Classical:NEXT er alþjóðlegur vettvangur tileinkaður klassískri og samtímatónlist og samanstendur af ráðstefnu, verkefnakynningum, tónleikum, sýningum, nýsköpunarverðlaunum og tengslamyndun.

Tónlistarmiðstöð fer ekki einsömul á Classical:NEXT heldur með heljarinnar sendinefnd og tvemur verkefnum sem eru á dagská hátíðarinnar.

viibra

Öflugi Flautuseptettinn viibra sem var stofnaður í kringum plötu Bjarkar tekur sviðið á Säälchen 14 maí.

Flautuseptettinn viibra performs selections from their highly acclaimed eponymous debut album which showcases their innovative approach to the instrument.

Featuring works by ensemble members and renowned collaborators including Bergur Þórisson, Bára Gísladóttir, Bergrún Snæbjörnsdóttir, and John McCowen, their debut album pushes the boundaries of the flute ensemble tradition.

Seeing the Woods and the Trees — Vinnusmiðja

Tónlistarkonan og listræni leiðtoginn Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths leiðir hagnýta smiðju 12 maí um samstarfsmiðað tónsköpunarferli með félagslega og tónlistarlega fjölbreyttum hópum.

Með innblæstri frá reynslu sinni af því að stofna MetamorPhonics verðlaunuðu samtökin sem hafa komið á fót hljómsveitum á borð við The Messengers (London) og Korda Samfónía (Reykjavík) í samstarfi við háskóla, endurhæfingarstöðvar og góðgerðasamtök fyrir heimilislaust fólk. Sigrún deilir raunverulegri innsýn í skapandi forystu í flóknum félagslegum aðstæðum.

Þetta er smiðja sem snýst um að framkvæma, ekki bara ræða: leikandi og gagnrýnin könnun á valdi, sjálfræði, listrænum gæðum, viðkvæmni og sameiginlegri sköpun í mismunandi aðstæðum.

Tónlistarmiðstöð er ekki ein á ferð heldur er glæsileg sendinefnd að koma meðferðis, hér er sendinefndin í heild sinni:

Lama-sea Dear (Head of Production and Live Events at Marvaða)

Fjóla Dögg Sverrisdóttir (Managing Director at Marvaða)

Signý Leifsdóttir (Senior Advisor at Iceland Music)

María Rut Reynisdóttir (Director at Iceland Music)

Valgerður Halldórsdóttir (Cultural Manager at Crescendo)

Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths (Composer and Artistic Director at MetamorPhonics)

Heiða Árnadóttir (Singer)

Ásbjörg Jónsdóttir (Composer)

Sif Margrét Tulinius (Violinist)

Lagalistinn "Iceland Music Classical:NEXT" kynnir það nýjasta og ferskasta í íslenskri samtímatónlist — hlustaðu núna!

Lestu einnig

Allar fréttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar