Northern Connections

Northern connection er samstarfsverkefni á milli Norðurlandanna og Skotlands með það að markmiði að styrkja tengsl og samstarf milli tónskálda, kammerhópa og tónlistarhátíða á sviði samtímatónlistar.

Verkefnið hófst árið 2023 með Finnlandi, Noregi og Skotlandi sem helstu samstarfsþjóðum. Síðan hafa Ísland og Danmörk bæst í hópinn. Að verkefninu stendur Music Finland og það er leitt áfram af norrænu útflutningsskrifstofunum.

Tákn Tónlistarmiðstöðvar