Mars og apríl úthlutanir ferðastyrkja hafa nú farið fram.
Í mars voru umsóknir um ferðastyrki alls 12 talsins að heildarupphæð kr. 2.150.000.
Heildarupphæð veittra ferðastyrkja var 1.000.000 kr. og skiptist sú upphæð á fimm umsækjendur:
Í apríl voru umsóknir um ferðastyrki alls 22 talsins að heildarupphæð kr. 5.075.000.
Heildarupphæð veittra ferðastyrkja var 3.100.000 kr. og skiptist sú upphæð á fjórtán umsækjendur: