Tónlistarmiðstöð fer í sumarfrí

02 July 2025

Skrifstofa Tónlistarmiðstöðvar verður lokuð frá og með 14. júlí til og með 4. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst kl 9:00.

Settu Iceland Music Roadtrip á fóninn og keyrum saman inn í sumarið!

Gleðilegt sumar :O)

Lestu einnig
Allar fréttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar