Tækifæri framundan: The Great Escape, SXSW London og Spot festival.

08 October 2025

Þessa dagana eru töluvert af hátíðum að taka við umsóknum:

The Great Escape - Nú fer hver að verða síðastur til að sækja um að koma fram á goðsagnakennda tónlistarhátíðin TGE sem fer fram í Brighton í maí. Umsóknarfrestur: 15. febrúar

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð má nálgast hér >>>

SXSW London - SXSW London verður haldin í júní 2026, þar sem tónlist, sköpun og nýsköpun mætast á ýmsum stöðum. Umsóknarfrestur: 24. nóvember.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð má nálgast hér >>>

SPOT ein stærsta og elsta faghátíð Skandinavíu og er haldin í Árósum í Danmerku ár hvert. Spot hefur opnað fyrir umsóknir umsóknarfrestur er til 31. október.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð má nálgast hér >>>

Skráðu þig á póstlista Tónlistarmiðstöðvar til að fá nýjustu tækifærin beint í pósthólfið :O)

Lestu einnig
Allar fréttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar