Síðsumarsskál Tónlistarmiðstöðvar - fimmtudaginn 21. ágúst

15 August 2025

📅 Fimmtudagur, 21. ágúst 🕔 17:00📍 Austurstræti 5

Tónlistarmiðstöð býður tónlistarfólki, vinum, velunnurum og öllum þeim er starfa í íslenska tónlistargeiranum í síðsumarsskál fimmtudaginn 21. ágúst kl. 17.00

Við afhjúpum nýja og endurbætta vefsíðu og förum yfir dagskrá haustsins og þau tækifæri sem þar leynast.

Kraftgalli þeytir skífum í kjölfar kynninga.

Við lofum léttum veitingum og góðum félagsskap og hlökkum til að sjá ykkur!

Lestu einnig
Allar fréttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar