Vinir okkar hjá Reykjavík Grapevine settu saman stórskemmtilegan árslokalista þar sem ýmist listafólk velur þær íslensku útgáfur sem því fannst standa upp úr á árinu. Við notuðum tækifærið og settum saman lagalista sem er hægt að hlusta á hér fyrir neðan.
Grapevine greinina má svo finna hér >>>
Áfram íslensk tónlist!