FRÆÐSLUDAGSKRÁ TÓNLISTARMIÐSTÖÐVAR 2025

Febrúar

  • 13. febrúar - Firestarter vinnusmiðja I - Virði hugmyndar, business model canvas og að finna rétta viðskiptavininn. Anna Rut.
  • 20. febrúar - Firestarter vinnusmiðja II - Praktík við stofnun fyrirtækis, tekjumódel, markaðssetning og sala
  • 27. febrúar - Skattar fræðsla. Signý og María. Fyrirlesari Kata.

Mars

  • Ferðir út á land til að kynna Tónlistarmiðstöð, RII og tónlistarsjóð - Akureyri & Vesturland - María Rut & Anna Rut?
  • 6.mars - Firestarter vinnusmiðja og skál - Anna Rut / Iceland Innovation Week
  • Tónlistarsjóður - skoða sambærilegt fyrirkomulag og áður út frá reynslu - Anna Rut
  • 11. mars - Kynning fyrir tónskáld á vefbúð og kjörum tónskálda í Tónlistarmiðstöð - Finnur
    • Dagsetning veltur á að vefbúðin, forsíður og nýtt skráningarform sé tilbúin með nýju útliti
  • Vinnustofa fyrir tónlistarhátíðir 20. mars í samstarfi við Íslandsstofu og Tónlistarborg - Anna RutA 

Apríl

  • Tónlistarsjóður - seinni kynning / vinnusmiðja - Anna Rut
  • Málþing um menningarumfjöllun - erum að skoða dagsetningu (25. eða 30. apríl). Samvinna við BÍL og aðrar miðstöðvar - Signý / María Rut
  • 9.-11. apríl Stockfish - Áhersla á kvikmyndatónlist / kvikmyndatónskáld - Signý 
  • 29. og 30. apríl, fyrri dagsetningar Hitakassans

 

Maí

  • 3. til 4. maí seinni dagsetningar Hitakassans og svo tónleikar 28. maí Hitakassinn, Músíktilraunir - sjá skjal
  • Kynning á íslenskum tónlistarfyrirtækjum í tækniþróun? Tónlistartæknifyrirtæki. Nýsköpunarvikan - hvernig getum við unnið meira með þeim. Dagur hér í salnum eða í Kolaportinu þar sem hátíðin verður með hub. Maí - t.d. Pallborð í tengslum við nýsköpunarvikuna. Lista þessi fyrirtæki. Tónlistaratriði. Intelligent Intrument Labs - skemmtileg stemning. 

Júní / júlí

  • Sumarfrí

Ágúst

  • Lok ágúst - Útflutningsnámskeið í tengslum við Jazzhátíð - Leifur

September

  • Ein til tvær ferðir út á land - Skoða Höfn / Reykjanesbæ / Selfoss / Akranes / Borgarnes
  • Vinnustofa fyrir rekstraraðila tónleikastaða

Október

  • Tónlistarsjóðsfræðsla

Nóvember

  • Byrjun nóv - Bransaveisla í tengslum við Iceland Airwaves
  • Útflutningsnámskeið hefst

Desember

  • Miður des - almenn kynning á Record in Iceland
  • Útflutningsnámskeið klárast um miðjan mánuðinn 

Lestu einnig
Allar fréttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar