Borð til leigu hjá Tónlistarmiðstöð

Vantar þig skrifborð eða atvinnuhúsnæði? Tónlistarmiðstöð er að leiga út skrifborð og litlar tveggja til þriggja manna skrifstofur. Skrifborðin og rýmin eru laus til útleigu núna.

Með skrifborðum og skrifstofum fylgir aðgangur að sal, fundarherbergjum og kaffistofu.

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar eða ert með aðrar vangaveltur má heyra í maria@icelandmusic.is eða arni@icelandmusic.is.

Myndir:

Skrifborð:

Skrifstofur:

Sameiginleg aðstaða:

Lestu einnig
Allar fréttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar