English

Sigtryggur Baldursson

Sérfræðingur

Ráðgjafi á sviði jazz, þjóðlaga-, og heimstónlistar. Sérfræðingur í alþjóðlegu tengslaneti og viðskiptaþróun

sigtryggur@icelandmusic.is

Sigtryggur Baldursson á að baki áralangan og framúrskarandi feril í tónlist, bæði listrænan og faglegan. Einn þekktasti trommuleikari landsins og brautryðjandi í útflutningi sjálfur með Sykurmolunum á níunda áratugnum hefur hann í seinni tíð gjörbreytt landslagi tónlistar á Íslandi sem framkvæmdarstjóri ÚTÓN sem tókst meðal annars að koma á fót Útflutningssjóði íslenskrar tónlistar og Record in Iceland endurgreiðslunum í sinni stjórnartíð.

Sigtryggur Baldursson
Tákn Tónlistarmiðstöðvar