Signý Leifsdóttir er reyndur stjórnandi í listum og menningu, með meistaragráðu í faginu frá Háskólanum á Bifröst. Hún hefur unnið í sjálfstæðri verkefnastjórnun á sviðum lista og óperu, gengdi starfi framkvæmdastjóra Tónverkamiðstöðvar Íslands frá árunum 2013-2018, ásamt því að hafa leitt þróun núverandi menningarstefnu fyrir Reykjavíkurborg.