Egill Gunnarsson
Egill Gunnarsson er sérfræðingur í tónlist sem með BA-gráðu frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og fór í framhaldsnám við Scuola civica di musica í Milano. Hann hefur starfað sem kórstjóri, söngvari og tónskáld með áherslu á raddbeitingu í verkum sínum. Hann er einnig reyndur útsetjari.