English

Anna Rut Bjarnadóttir

Anna Rut hefur víðtæka reynslu í verkefna- og viðburðastjórnun á sviði menningarmála, einkum tónlistar. Hún er með meistaragráðu í menningarstjórnun frá King's College í London og hefur leitt fjölbreytt verkefni fyrir tónlistarhátíðir og stofnanir, svo sem Iceland Airwaves, Listahátíð í Reykjavík, ÚTÓN og Tónlistarborgina Reykjavík ásamt því að vinna kynningarstarf fyrir tónlistarfólk og útgáfufyrirtæki.

Anna Rut Bjarnadóttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar