Kynning á endurgreiðslum vegna hljóðritunar

Tónlistarmiðstöð er með samning við Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið um kynningu á verkefni sem felur í sér 25% endurgreiðslu kostnaðar vegna hljóðritunar á tónlist á Íslandi.

Með þessu er bæði stuðlað að aukinni frumsköpun og því að Ísland verði eftirsóknarverður áfangastaður fyrir alþjóðlegt tónlistarfólk.

Tákn Tónlistarmiðstöðvar