Kynning á Upptökustuðningi og Tónaglögg í Jólamiðstöð

Fimmtudaginn 4. desember klukkan 16:00 býður Tónlistarmiðstöð upp á kynningu á Upptökustuðningnum. Upptökustuðninngurinn býður útgefendum, sjálfstæðum og öðrum, upp á 25% endurgreiðslu á kostnaði sem fellur til við upptökur á tónlist. Farið verður yfir endurgreiðsluhæfan kostnað, umsóknar- og endurgreiðsluferlið ásamt því að algengustu spurningum verður svarað.

Fimmtudaginn 4. desember klukkan 16:00 býður Tónlistarmiðstöð upp á kynningu á Upptökustuðningnum.

Strax í kjölfar kynningarinnar, klukkan 17.30, blæs Jólamiðstöð til Tónaglöggs þar sem vinum og velunnurum miðstöðvarinnar verður boðið að fagna líðandi ári með okkur.

Boðið verður upp á léttar veitingar og léttari félagsskap!

Hlökkum til að sjá ykkur!

Dagsetningar
Dagsetning
4 December 2025
 –
04 December 2025
Staðsetning
Tónlistarmiðstöð
Vefsíða
Aðrir viðburðir
Allir viðburðir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar