Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapevine - Sigurvegarar

7
.  
February
 
2025

Ljósmyndari: Joana Fontinha

Árlegu tónlistarverðlaun Reykjavík Grapevine voru afhent fimmtudaginn 6. febrúar við hátíðlega athöfn í Mengi. Tónlistarverðlaun The Reykjavík Grapevine hafa verið haldin árlega frá árinu 2013 og er þetta því í þrettánda sinn sem verðlaunin eru veitt. Í ár voru 31 hljómsveitir/listamenn tilnefnd í átta flokkum af dómnefnd sem ritstjórn tímaritsins setur saman.

Í dómnefnd í ár sátu Alexander Le Sage de Fontenay, Agnes Hlynsdóttir, Jóhannes Bjarkason blaðamaður hjá The Reykjavík Grapevine, Júlía Aradóttir, Maria-Carmela Raso og Pan Thorarensen.

Ásamt verðlaunaathöfninni var febrúarútgáfu blaðsins dreift í dag, föstudag 7. febrúar, þar sem rökstuðningur dómnefndar og umfjöllun um tónlistarárið prýðir forsíðuna.

The Reykjavík Grapevine er tímarit sem fjallar m.a. um menningu, listir, ferðamennsku og þjóðlíf. Tímaritið hefur verið gefið út síðan 2003 og er dreift ókeypis um land allt.

Sigurvegarar Tónlistarverðlauna Reykjavík Grapevine:

Listamaður ársins:

CYBER - SIGURVEGARI

Bára Gísladóttir 

Emiliana Torrini 

Ex.girls 

Plata ársins:

Supersport! — Allt sem hefur Gerst  - SIGURVEGARI

Sideproject — Sourcepond 

SiGRÚN — Monster Milk 

Young Nazareth — 200 101 Vol. 1 

Lag ársins:

Spacestation — “Í Draumalandi” - SIGURVEGARI

Aron Can — “Monní” 

Kaktus Einarsson feat. Damon Albarn — “Gumbri” 

Oyama — ”Cigarettes”

 

Besta myndræna framsetning (hét áður besta tónlistarmyndband):

Bríet & Birnir — 1000 orð, directed by Erlendur Sveinsson - SIGURVEGARI

BSÍ — lily (hot dog), directed by Snæfríður Sól Gunnarsdóttir 

Krassoff — Holdgervingur Lauslætis, directed by Krassoff & Freyja Vignisdóttir 

Múr — Heimsslit, directed by Hrafnkell Tumi 

Best á tónleikum:

Xiupill  - SIGURVEGARI

Hasar 

MC MYASNOI 

Osmē

 

Þú hefðir átt að heyra þetta:

Jónbjörn — Gárur  - SIGURVEGARI

Katla Yamagata — Postulín 

Kött Grá Pjé — Hugræn Atferlismeðferð 

Tonik Ensemble — Music is mass 

Listamenn til að fylgjast með:

Amor Vincit Omnia - SIGURVEGARI

Flesh Machine 

Jadzia 

Knackered 

Shout Out:

Árni Matthíasson - SIGURVEGARI

Ása Dýradóttir 

Drif 

Við óskum öllum vinningshöfum og þeim sem hlutu tilnefningu innilega til hamingju!

Lestu einnig

Allar fréttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar