Firestarter vinnusmiðjan - Sjáið myndirnar

24
.  
March
 
2025
Myndir: Juliette Rowland

Firestarter vinnusmiðjan

Tónlistarmiðstöð, Tónlistarborgin Reykjavík og Iceland Innovation Week stóðu nýverið fyrir Firestarter námskeiði ætlað verkefnum sem hlotið hafa viðskiptastyrki úr Tónlistarsjóði. Um var að ræða þrjár hagnýtar vinnustofur sem höfðu það að markmiðið að veita þátttakendum innsýn í lykilþætti verkefnastjórnunar, stefnumótunar og markaðssetningar.

Vinnustofurnar fjölluðu meðal annars um verkefna- og viðburðastjórnun, markmiðasetningu, markhópagreiningu og stafræna markaðssetningu. Þær voru sérstaklega sniðnar að þeim sem vinna að sjálfstæðum tónlistarverkefnum – hvort sem um er að ræða hátíðir, tónleikastaði, útgáfu, umboðsstarf eða aðra starfsemi innan tónlistargeirans.

Myndir

Lestu einnig

Allar fréttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar