Tónaglögg í Jólamiðstöð 12. desember 2024

3
.  
December
 
2024

Tónlistarmiðstöð býður þér að koma og fagna með okkur líðandi ári, þriðjudaginn 12. desember kl. 17:00 í Tónlistarmiðstöð, Austurstræti 5 (2. hæð).

Fögnuðurinn verður í beinu framhaldi af kynningu um hljóðritunar-endurgreiðslukerfið, þar sem þú getur fengið endurgreitt 25% af endurgreiðsluhæfum kostnaði sem fellur til við hljóðritun hér á landi.

Kynningin hefst kl. 16:00 á sama stað, Austurstræti 5.

Drykkir og léttar veitingar í boði og hver veit nema leynigestur líti við.

Þetta er tíminn til að gleðjast og við hlökkum til að sjá þig!

Lestu einnig

Allar fréttir
Tákn Tónlistarmiðstöðvar