5 íslensk nöfn bætt við Iceland Airwaves dagskrána
.png)
Iceland Airwaves, sem fer fram dagana 7.-9. nóvember í miðborg Reykjavíkur, hefur bætt 12 listamönnum, þar af 5 íslenskum, við sína mögnuðu dagskrá. Með bókunum á borð við Skratta og Juno Paul heldur hátíðin, sem fagnar 25 ára starfsafmæli í ár, áfram yfirlýstri stefnu sinni að kynna aþjóðlegum tónlistarunnendum fyrir íslenskri grasrót.
Íslenskir listamenn sem bætast við:
DJ Margeir (live) feat. Matthildur | Juno Paul | MÍnus | Skrattar | Sycamore Tree
Allir íslenskir listamenn hingað til: (A-Ö)
Arnór Dan | Bear the Ant | Celebs | Davidsson | DJ Margeir (live) feat. Matthildur | Elín Hall | Eythor Arnalds | FLOTT | Gabríel Ólafs | GDRN | Hildur | Hjálmar | Inspector Spacetime | Jónfrí | Juno Paul | Kaktus Einarsson | K.óla | Klemens Hannigan | lúpína | MÍnus | Múr | NonyKingz | Pétur Ben | Róshildur | Skrattar | Sóley | Sycamore Tree | Spacestation | Sunna Margrét | Supersport! | Teitur Magnússon | Úlfur Úlfur | Une Misère | Vampíra | Vévaki | virgin orchestra
Miðar + frekari upplýsingar má finna hér>>
Kynntu þér dagskrána með Iceland Airwaves lagalistanum: