Tónlistarhátíðin State of the Art fer fram í Reykjavík aðra vikuna í október 2025. Hátíðin ögrar hefðbundnu tónleikafyrirkomulagi, setur listafólk og áhorfendur í óvæntar aðstæður og heldur léttleikanum á lofti í grafalvarlegri glímu sinni við samtímann.