Blús milli fjalls og fjöru er tveggja daga hátíð, með það að markmiði að gæða Vestfirði tónlistarlegri dýpt og nýrri upplifun á tónlist. Margir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum landsins sem og erlendum hafa heimsótt hátíðina, sem er eftirsótt í íslenska tónlistarheiminum.