Ascension-hátíðin leggur metnað sinn í að bjóða upp á fjölbreytta, dulúðlega tónlist með sérstakri áherslu á íslenska og alþjóðlega svartmálmssenu. Hátíðin fer fram í Hlégarði í Mosfellsbæ.